Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 6

hægir á glötun erfðabreytileika úr stofninum. Íslenskir hundar eru ekki fullþroskaðir fyrr en 2-3 ára og það þarf ekkert endilega að rækta frá hundum/tíkum strax við tveggja ára aldurinn. Í töflu 4 má sjá tíðnitöflu yfir fjölda hvolpa í goti en í stærsta goti undanfarinna ára voru 8 hvolpar og meðalaldur tíka þegar þær áttu got var 4,3 ár. Innræktun hefur áhrif á frjósemi rétt eins og sjá má skýrt í töflu 5 en taflan sýnir einmitt stig innræktunar og áhrif hennar. Taflan er sett upp eftir því sem kallað eru „Ræktunargerðir“ (e. mating type): Gerð I = foreldrar minna skyldir en systkinabörn (Fx < 6,25 %); Tafla 4: Frjósemi Gerð II = foreldrar eins mikið skyldir og systkinabörn en minna skyldir en hálfsystkini (Fx = 6,25–12,24 %); Ræktunargrunnur (e. Effective Population Size) er mælikvarði Gerð III = foreldrar eins mikið skyldir og hálfsystkini en minna til að meta samfellt tap á erfðabreytileika. Reiknaður ræktunar- skyldir en alsystkini ( Fx = 12,5–24,99); grunnur verður því minni sem innræktun er meiri samanborið Gerð IV = foreldrar eins mikið skyldir og alsystkini við fjölda ræktunardýra en meginreglan er að ef ræktunar- eða foreldri og afkvæmi ( Fx >= 25 %). grunnur fellur niður fyrir 50 þá sé allur stofninn í hættu. Taflan sýnir án vafa að meðaltalsgotstærð minnkar samhliða aukinni innræktun enda er stærð gota að meðaltali 4,1 í Gerð I en einungis 2,8 í Gerð 4. Hægt er að kalla fram í LatHunden margvíslegar upplýsingar til viðbótar, sem sagt fjölda barnabarna sem undaneldisdýr hafa eignast allt frá því skráningar hófust og til dagsins í dag. Töflur 6 og 7 sýna yfirlit yfir undaneldishunda annars vegar og Ræktunargrunni er skipt í tvennt, það er hagnýtan ræktunargrunn (e. Utilized Effective Population Size) og tiltækan ræktunargrunn (e. Available Effective Population Size). Sjá töflu 8. Útreikningar á hagnýtum ræktunargrunni byggjast á því hvernig ræktendur hafa notað hunda sína við ræktunina. Í dag er hagnýtur ræktunargrunnur stofns íslenska fjárhundsins á Íslandi 56 og því yfir þeim mörkum sem Per-Erik Sundgren nefnir sem hættumörk. Tiltækur ræktunargrunnur byggir á sömu gildum og hagnýti undaneldistíkur hins vegar sem eiga 50 eða fleiri barnabörn. ræktunargrunnurinn en tveimur kynslóðum síðar eftir handahófskennda „pörun“ ræktunardýra í forritinu. Tiltæki ræktunargrunnurinn segir því til um þá möguleika sem eru til staðar leggi ræktendur sig fram til viðhalds þess erfðabreytileika sem stofninn býr yfir. Í dag er tiltækur ræktunargrunnur á bilinu 48-78. Ekki er nefnd ákveðin tala því þessir útreikningar byggjast á handahófskenndum pörunum í tvær kynslóðir. Þar af leiðandi þarf að framkvæma útreikningana nokkrum sinnum og finna meðaltal. Hagstæðasta útkoman fyrir stofninn okkar í dag er tiltækur ræktunargrunnur upp Tafla 5: Ræktunargerðir á 78 en sú óhagstæðasta er einungis 48 sem Fd. Skyldleikastuðull (%) Afkvæmi Barnabörn veldur nokkrum áhyggjum. Ljóst er að einstök Ættb.nr. Nafn IS02514/92 Kolur frá Húsatóftum 30.5.1992 2,3 39 28 IS03035/94 Týr frá Húsatóftum 4.2.1994 2,3 65 56 IS04150/96 Ýrar Akkur 26.3.1996 3,7 34 179 IS04367/97 Kolgrímur 23.11.1996 7,2 42 109 bakgrunni og því mikilvægt að við leggjum IS04739/97 Gjósku Vaskur 12.8.1997 0,9 31 60 okkur fram um að nýta vel þann erfðabreytileika IS05329/99 Hektor 7.1.1999 3,5 50 162 sem stofninn býr yfir og nota til ræktunar áður IS06265/01 Leiru Þórshamar Týri 23.2.2001 7,7 16 55 ónotaða hunda. IS07505/03 Blandon von Hoytts Snati 16.4.1995 5,6 21 66 Útfráútreikningumáræktunargrunnierhægtaðgreina IS07513/03 Stjörnuljósa Mána Snarpur 25.7.2003 5,5 28 33 þau áhrif sem einstakir karlhundar hafa á stofninn. IS07616/04 Kirkjufells Kappi 29.9.2003 5,9 34 56 Forritið „parar“ hunda síðustu 10 ára við allar tíkur IS09862/06 Stefsstells Skrúður 12.5.2006 2 40 22 IS11384/07 Stefsstells Stefnir 23.8.2007 4,6 36 0 sem eignuðust got á síðustu 5 árum, greinir bakgrunn Tafla 3: Skilgreindir Matadorar á Íslandi fyrir árin 2003-2012 6 undaneldisdýr eru orðin það algeng í bakgrunni ræktunardýra að erfitt getur verið að finna maka sem ekki hefur þessa sömu hunda í sínum þannig „gota“ og reiknar út skyldleikastuðulinn.