Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 58

Í sumum tilfellum getur verið erfitt að greina á milli hvaða dropa á að gefa. Hundar sem þarfnast Oak-dropanna geta sýnt svipaða hegðun og þeir sem þurfa á Impatiens að halda. Til að greina á milli er gott að hafa í huga að í grunninn eru hundar sem þarfnast Oak rólegir og yfirvegaðir en ekki æstir og taugastrekktir eins og hundar sem þurfa á Impatiens að halda. Pine Þessir blómadropar hjálpa til við að yfirvinna sektarkennd og iðrun og koma á jákvæðu viðhorfi. Þar sem þessir blómadropar eru mest viðeigandi þegar sektarkennd hrellir viðkomandi þá er í raun ólíklegt að hundar þurfi þessa dropa, því það er ósennilegt að hundar burðist með þá tilfinningu. Hins vegar geta þeir sýnt einkenni til Olive Þessir blómadropar virka vel á algjöra örmögnun, líkamlega og andlega. Þeir veita styrk og koma á getu til að endurnýja það sem skaðast hefur í líkamanum, til dæmis skaddaða vefi. Viðkomandi er algjörlega tæmdur, það er enginn orka eftir til benda til þess að þeir séu fullir sektarkenndar, til dæmis þegar þeir hafa gert eitthvað af sér og vita að þeir verða skammaðir, en sennilega er líkamstjáningin sprottin af hræðslu og undirgefni og því ættu Mimulus droparnir frekar við. að halda áfram. ◊ Fyrir veikburða, veika og líkamlega örmagna hunda. Heimildir: ◊ Fyrir hunda með blóðskort og til að Bach Flower Remedies for Animals eftir Helen Graham & Gregory flýta fyrir bata eftir uppskurð. Vlamis, 1999. ◊ Fyrir hunda sem eru örmagna eftir flogakast. Bach Flower Remedies for Animal eftir Stefan Ball & Judy Howard, ◊ Fyrir hunda sem hafa verið „brothættir“ frá fæðingu. ◊ Til að hressa við gamla hunda. ◊ Fyrir hunda sem þurfa að keppa og leggja sig alla fram í marga daga í röð. Gott að gefa veiðihundum