Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 57

uppköst sem virðist ekki vera í neinu sambandi við það sem þeir borða. Droparnir geta líka virkað á vöðvakrampa og húðvandamál, svo sem kláða og exem. Impatiens droparnir hafa verið notaðir til að róa greyhound fyrir hlaup, smalahunda sem verða óþolinmóðir þegar hjörðin fer ekki nógu hratt, sleðahunda sem verða óþolinmóðir bursta feldinn, baða sig eða klippa klær. ◊ Einkenni hræðslunnar geta birst sem óróleiki, froða í munni, væl, hundurinn leggur eyrun aftur, titrar og másar. ◊ Fyrir hunda sem eru hræddir á hundasýningum. ◊ Fyrir hunda sem bíta vegna ótta en ekki grimmdar. þegar einn hundurinn heldur illa í við hina og pekingese með Mimulus og Rock Rose blómadropablanda er gagnleg til að öndunarörðugleika. róa hunda á gamlárskvöld. Einnig er blandan góð fyrir hunda Alltaf skal hafa í huga að þyngdartap, skapvonska og ergelsi hjá hundum geta verið vegna líkamlegra kvilla. Því skal hafa samband við dýralækni ef eiganda grunar að um slíkt gæti verið að ræða, til dæmis gigt, mjaðmalos eða vöðvaáverkar. Larch Larch blómadroparnir bæta skort á sjálfsöryggi. Þeir eru góðir fyrir fólk sem lifir í stans