Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 52

T egundarkynning Weimaraner er meðalstór, grár og ljóseygður hundur. Liturinn getur verið silfurgrár, grá-brúnleitur eða músargrár. Höfuð og eyru eru aðeins ljósari að lit. Á myndinni er Huldu Lennox of Weimar sem var valinn 3. besti hundur sýningar á alþjóðlegri hundasýningu HRFÍ í nóvember síðastliðnum. Ljósm. Pétur Alan Guðmundsson. W eimaraner Höfundar: Kristín og Hulda Jónasdætur Gáfur og silfurlitaður feldur eru aðaleinkenni weimaranerhunda. Weimaraner er glaðlegur, gáfaður alhliða-veiðihundur sem sinnir vel hverju því hlutverki sem honum er falið. Hann þarf góðan og uppbyggilegan aga og er fljótur að læra. Nauðsynlegt er að eigandi hans hafi skopskyn, þar sem weimaraner getur verið uppátækjasamur á uppvaxtarárunum. Weimaraner er vökull og forvitinn og almennt hljóðlát tegund en gerir þó viðvart um óvenjulegar mannaferðir. Hann hentar vel sem fjölskylduhundur og myndar sterk tengsl við fjölskyldu sína. Hann er vinnuglaður og vill þóknast eigendum sínum og gleðja. Uppruni og er weimaraner því vanur að vinna í Weimaraner dregur nafn sitt frá hirðinni nálægð við veiðimanninn. við Weimar í Þýskalandi. Talið er að Karl Önnur nöfn sem tegundin þekkist undir August, stórhertogi af Weimar og hirð eru silfurhundur, silfri, weimarhundur og hans hafi fyrst beitt sér fyrir hreinræktun grey ghost. tegundarinnar en Karl August þessi var mikill veiðimaður. Önnur saga segir að Prins Esterhazy hafi kynnt Karl August Eiginleikar Tegundin tilheyrir tegundahópi 7 fyrir fyrir tegundinni á búi sínu í Bohemiu og standandi fuglahunda. að hertoginn hafi flutt inn gráu hundana Heimaland tegundarinnar er Þýskaland. frá „landi Wenzels Krone“ sem er gamalt orð yfir Bohemiu. Í dag er hann ræktaður sem alhliðaveiðihundur sem bendir á bráð og sækir eftir skot, hvort sem er á landi eða í vatni. Weimaraner hentar vel hvort sem er í rjúpna-, gæsa-, anda-, héra-, minnka- eða refaveiði. Hann er mjög vinnuglaður og hefur því komið vel út sem vinnuhundur C.I.E AmCh ISShCh RW-13 Kasamar Antares „Tasó“ í sækiprófi Fuglahundadeildar 2012. Ljósm. Pétur Alan Guðmundsson. og er talsvert notaður sem sporleitarhundur erlendis. Í Þýskalandi eru ræktunardýr skylduð til að standast Árangur weimaraner í sækiprófum fyrir standandi fuglahunda hefur verið framúrskarandi. Á myndinni má sjá Huldu Lennox of Weimar á æfingu fyrir sækipróf Vorstehdeildar. Ljósm. Pétur Alan Guðmundsson. vinnupróf VJP (Verbandsjugendprüfung) sem er eiginleikapróf fyrir unghunda og HZP er eiginleikapróf (Herbstzuchtprüfung) fyrir opin sem flokk. Jafnframt er til annað mun erfiðara próf sem framúrskarandi hundar fara í gegnum sem skammstafað er VGP Ræktunarmarkmið fyrir tegundina litu (Verbandsgebrauchsprüfung). dagsins ljós á síðari hluta 18. aldar og í Þó weimaraner hafi mikið veiðieðli er byrjun 19. aldar. Weimaraner varð mjög hann jafnframt fjölskylduhundur sem vinsæl tegund í Bandaríkjunum og unir sér vel heima við. Það er mjög Bretlandi á árunum 1900-1950. auðvelt að kenna honum og hefur hann Weimaraner var upphaflega notaður við verið vinsæll keppnishundur í hundafimi. veiðar á stórum dýrum eins og dádýrum, Hann er hlýðinn, hefur mikla persónutöfra úlfum,