Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 14

Pelagjöf Hæfilegt magn er u.þ.b. 40 ml á hvert kíló líkamsþyngdar, mest 5% af líkamsþyngd. Sem sagt 500 gr hvolpur má fá 25 ml 6-8 sinnum á dag. Líkamshiti hvolpa Við fæðingu 34-35°c Innan 24 tíma 35-36°c Fyrsta vikan 35,5-36,5°c Önnur vikan 36,5-37,5°c Þriðja vikan 37,5-38,0°c Boxer-hvolpur að fá pela sem viðbótargjöf. Pelagjöfin sem er of heit brennir vitaskuld munn Auðvelt er að gefa pela þegar hvolpar eru sterkir og með mikið sogviðbragð 1 ½ bolli *„evaporated“ mjólk eða fersk geitamjólk og sleppa þá vatninu. (Ég hef stolist til að nota kúamjólk (sleppi vatninu) og komist upp með það þar sem ég nota þessa uppskrift eingöngu í neyð í stuttan tíma). 1 bolli soðið vatn 1 tsk góð olía (helst kaldpressuð) Mikilvægt er að ekki buni of mikil – þeir munu sjúga pelann þar til þeir Neyðaruppskrift af hvolpamjólk hvolpsins. mjólk úr túttunni því það getur eru saddir. Pelagjöf getur þó haft í för valdið því að hvolpinum svelgist á og með sér vandamál, til dæmis uppköst, hann getur fengið sýkingu í lungun. niðurgang, uppþembu eða að mjólk Of mikið flæði mjólkur getur einnig fari í öndunarveg. Ef þessi vandamál valdið uppþembu og uppköstum. koma upp ætti að skoða vel hvort Hins vegar ef hvolpurinn er mjög rangt sé staðið að pelagjöfinni. veikburða er gott að mjólkin flæði vel Til að forðast bakteríusýkingar, sem þannig að hann hafi ekki of mikið fyrir geta valdið uppköstum og niðurgangi, því að sjúga því annars verður hann er mjög mikilvægt að halda öllu þreyttur og gefst jafnvel upp. Flæðið umhverfi hvolpanna hreinu. Sjóðið þarf því alltaf að vega og meta í hverju pela og túttur og blandið helst bara tilviki fyrir sig. fyrir hverja gjöf þannig að blandan sé Nauðsynlegt er að eiga pela og túttur sem ferskust. Ekki endurhita gamlar 2 hráar eggjarauður sem henta hvolpum. Tútturnar frá laganir. Góð regla er að sjóða alltaf Royal Canin eru með merki á sem segja 1 msk hrein jógúrt vatnið sem er notað í blönduna en til um hversu mikið flæðið er. Þannig er leyfa því að kólna aðeins áður en hægt er að velja hversu mikið flæðir úr þurrefnum er blandað saman við. pelanum þegar hvolpurinn sýgur með Blöndun mjólkurinnar þarf að vera því að snúa honum og velja hæfilega hárrétt. Ef hún er of sterk getur stórt gat fyrir hvern hvolp fyrir sig. hún valdið uppköstum, niðurgangi Til að fá hvolpinn til að taka pelann í og uppþembu. Hins vegar ef hún byrjun er gott að setja fingurinn inn í er of veikt blönduð þarf að gefa munnvikið og opna þannig munninn, meira til að sjá hvolpinum fyrir þeim kreista nokkra dropa af mjólk á heitaeiningum sem hann þarf. Fylgist tunguna og setja því næst túttuna vel með þyngdaraukningu hvolpsins upp í hann. Þetta ætti að duga til til að meta hvort fæðumagnið sé rétt. þess að hann fari að sjúga pelann. Ef Hitastig mjólkurinnar er mikilvægt þarf að gefa pela í langan tíma og ef og ætti alltaf að vera við líkamshita. hvolpurinn er ekki gráðugur þá er gott Hvolpar vilja ekki mjólk nema hún að hafa það í huga að fara ekki alltaf sé við rétt hitastig, það er 38°C. Köld með fingurinn á sama stað til að opna mjólk getur orsakað uppköst en mjólk munninn, gómurinn er mjög mjúkur ½ tsk maís-sýróp (eða annað sýróp) Ekki er talið gott að nota hunang sem sætu fyrir hvolpa því að í hunangi geta verið gró bótúlín bakteríunnar sem hvolpur með óþroskað ónæmiskerfi gæti sýkst af. Það er hins vegar talið í lagi að gefa fullorðnum hundum hunang. *Evaporaded mjólk er niðursoðin mjólk sem búið er að sjóða niður þannig að allt vatn er farið úr henni og eftir verður hálfgerður mjólkurkraftur. 14