Sámur 3.tbl - árg.36- 2013 | Page 13

Vökvaskortur Broddmjólkin Hvolpamjólk Hvolpar verða fljótt þurrir ef þeir fá ekki Fyrstu 36 tímarnir í lífi hvolpanna eru Best er að gefa þurrmjólk sem er að drekka fljótt eftir fæðingu og að mjög mikilvægir hvað næringu varðar. sérhönnuð fyrir hvolpa en ef þarf að búa til minnsta kosti á tveggja tíma fresti upp frá Heilbrigðir hvolpar fara strax á spena og mjólk, til dæmis í neyðartilvikum, er hægt því. Hægt er að kanna hvort hvolpur sé að eftir það á fárra klukkustunda fresti. að notast við heimagerða hvolpamjólk. þorna upp og munnvatnsframleiðslan að Tíkin framleiðir broddmjólk fyrstu tvo Meltanleiki mjólkur fyrir hvolpa ætti að dagana eftir got og er hún mjög hitaeininga- vera að minnsta kosti 90%. Það er erfitt að og próteinrík. Auk þess að innihalda vítamín framleiða mjólk sem er alveg sambærileg þá er það mikilvægasta við hana öll mótefnin við tíkarmjólk en nokkrar tegundir sem hvolpurinn fær til varnar sjúkdómum. komast nærri því. Næringarinnihald á Þess vegna er mjög mikilvægt að hvolpar milli tegunda getur þó verið mismunandi fari á spena fyrstu klukkutíma ævi sinnar til og því er nauðsynlegt að skoða vel að fá að njóta kosta broddmjólkurinnar. innihaldslýsingu þurrmjólkurinnar. Gott Til að hvolparnir fái mótefni frá móður er að ræða við dýralækni eða reynda minnka með því að finna hvort gómar og tunga séu stöm og þurr. En besta og auðveldasta ráðið er að toga upp húðina á hálsinum aftan við hnakkann, ef húðin helst uppi er hvolpurinn orðinn þurr. Meta þarf hvert tilvik fyrir sig hvort nauðsynlegt sé að fara með hvolpinn til dýralæknis og fá vökva undir húð. úr broddmjólkinni verða þeir að komast ræktendur varðandi val á þurrmjólk. á spena á fyrstu 12 tímum ævi sinnar. Kostur Eftir þessa 12 tíma tekur magi þeirra ekki næringarinnihald er ávallt það sama upp mótefnin. Ef móðirin framleiðir ekki og hægt er að treysta því að það sé nóga mjólk fyrir gotið er í lagi að byrja að nægjanlegt til að styðja við vöxt og gefa hvolpamjólk eftir þessa 12 tíma en þroska hvolpanna. Sumir vilja þó búa fram að því er mjög mikilvægt að þeir fái til sína eigin hvolpamjólk en það getur broddmjólkina. reynst erfitt að vita næringargildi hennar Ef ljóst er að hvolparnir fái ekki broddmjólkina nákvæmlega. er hægt er að gefa sermi frá tíkinni, eða Tíkarmjólk inniheldur mikla fitu, lítinn annarri tík, og gefa þeim í munn. Þetta ferli laktósa og mátulegt magn próteins. hjarnar við. þarf að eiga sér stað eins fljótt og hægt er og Kúamjólk inniheldur hinsvegar mikinn dýralæknar geta útbúið sermið. laktósa en minna af próteini og fitu. Það er Úrgangslosun Eftir þetta stutta tímabil broddmjólkurinnar vissulega hægt að blanda næringarefnum Móðurlausir hvolpar þurfa aðstoð við er mikilvægt að hvolparnir fái viðeigandi að losa hægðir og þvag. Tíkurnar örva mjólk til að vaxa og dafna. Undir öllum hvolpana til að pissa og skíta með venjulegum kringumstæðum er þessum því að sleikja kvið þeirra og í kringum kröfum mætt af mjólk tíkarinnar en ef ekki endaþarminn. Ef tíkin er ekki til staðar þá er það á ábyrgð ræktandans að grípa inn verður ræktandinn að taka að sér að örva í og gefa hvolpamjólk, annað hvort alfarið hvolpinn svo hann fái ekki harðlífi og eða sem viðbót. Blóðsykursfall Ef hvolpur fær ekki að drekka nógu oft fyrstu dagana getur orðið blóðsykursfall. Eftir því sem ástandið versnar verður hvolpurinn meira og meira slappur og viðbragðslítill. Ef ekkert er að gert koma vöðvakippir eða krampar og hvolpurinn missir meðvitund. Ef hvolpur sýnir þessi einkenni er gott að setja nokkra dropa af sýróp