Sámur 2.tbl - árg.35 September 2013 | Page 29

hindrunina og kallar hundinn til sín sem skal hoppa yfir hindrunina á leiðinni. Æfing 8 - fjarlægðarstjórnun Æfing 8 er fjarlægðarstjórnun. Í þessari æfingu má nota bæði orð og líkamstjáningu í einu. Hundurinn er látinn bíða sitjandi meðan stjórnandinn gengur um 2 metra frá honum og við merki frá prófstjóra lætur hann hundinn skipta þrisvar sinnum um stöðu (liggja-sitja-liggja). Stjórnandi gengur svo til hundsins. Æfing 9 – heildarmat dómara Æfing 9 sem líka er seinasta æfingin er heildarmat dómara en með heildarmati er fyrst og fremst átt við samllr rf a hu nde w igenda • w w Heildarmat dómara felur í sér samvinnu milli hunds og stjórnanda, auk vilja og vinnugleði hundsins í gegnum allar æfingar. Ljósm. Guð­ björg Guðmundsdóttir vinnu milli hunds og stjórnanda, auk vilja og vinnugleði hundsins í gegnum allar æfingarnar. Heildarmatið er sjálfstæður dómur og skal ekki endilega endurspegla stigagjöf annarra æfinga. Að prófi loknu fær stjórnandi hundsins svo heildarstig og einkunn eftir stigafjölda. Allir hundar sem ná einkunn í Hlýðni I og eru með viðurkennda einkunn í öllum æfingum fá afhent silfurmerki. Mikilvægt er að stjórnandi hunds kynni sér vel reglur um hlýðnipróf HRFÍ sem finna má á heima­ síðu HRFÍ (www.hrfi.is) og Vinnuhundadeildar (www.vinnuhundadeildin.weebly.com) .h i.i III. Félagsfundir 7. Félagsfundir HRFÍ hafa æðsta vald í málefnum félagsins. Aukafundi skal halda: a) Ef endurskoðendur kjörnir á aðalfundi fara fram á það. b) Ef meira en 1/10 hluti félagsmanna óska þess. c) Ef stjórn HRFÍ telur sérstaka ástæðu til þess. Stjórn Hundaræktarfélagsins telur sérstaka ástæðu til þess að bera undir félagsmenn tvö stór málefni sem eru á borði stjórnar HRFÍ. Stjórn Hundaræktarfélags Íslands boðar því til auka félagsfundar þann 11. september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi. Dagskrá fundar: 1. 2. Samkomulag við Íslandsbanka um skuldamál RA ehf., dótturfélags HRFÍ, vegna skrifstofu- og félagsaðstöðu í húsnæði félagsins að Síðumúla 15 Sámur, félagsblað Hundaræktarfélag Íslands Fé s la g F a Félagsfundur 11. september 2013 kl. 20:00 í D-sal í Gerðubergi él ag a llr a h u n d eig en da Úr lögum HRFÍ: ww w. h r f i . i s Sámur - 2. tbl. september 2013 29