Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 49

Tíbet spanieldeild Alþjóðleg sýning 22. júní 2014 BOB BIG: ISCh RW-14 Múla Hríma BOS: C.I.B. AMCh DKCh AMCh Destiny‘s Fox in Socks BOB BIS-4 hvolpur (6-9 mán.): Akrafjallshnjúkur Hyrrokkína Mollý BOB afkvæmahópur: C.I.B. AMCh DKCh ISCh RW-14 Destiny‘s Fox in Socks BOB ræktunarhópur: Miðnætur-ræktun Grillhittingur Þann 14. júní s.l. boðaði deildin hitting fyrir siberian husky eigendur í Þjóðhátíðarlundi í Heiðmörk. Hundar og eigendur áttu góðan tíma saman og var genginn ágætur hringur og svo grillaðar pylsur í boði deildarinnar. Það var fín mæting og ætlar deildin að reyna að halda annan svona hitting áður en sumri lýkur. Fjölmiðlafulltrúi Stjórnin auglýsir eftir einstaklingi sem væri til í að vera fjölmiðlafulltrúi fyrir tegundina. Hlutverk fjölmiðlafulltrúa má sjá á heimasíðu deildarinnar, www.huskydeild.com. Á döfinni Helgina 29.-30. nóvember mun hin virta Pat Hastings koma til landsins og vera með námskeið fyrir hundaeigendur. Námskeiðið mun fjalla um byggingu hunda og leið Pat til að meta hvolpa. Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá á heimasíðu deildarinnar, www. huskydeild.com. Allir velkomnir. Vonumst til að sjá sem flesta! F.h. stjórnar Siberian husky deildar, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, ritari. Hrafna. Eigandi hennar er Kristín Anna Toft. Ræktendur Jo-Ann Önnudóttir og Brynjar Gunnarsson. BT 4 var valin C.I.B. Tíbráar Tinda Tibet´s Pride N Glory „Glory“. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir. ISCh RW-13 RW-14 Tíbráar Tinda Pink Lotus varð í 2. sæti í tegundahópi 9. Ljósm. Ágúst Ágústsson. Sýningar Í tilefni af 45 ára afmæli HRFÍ voru haldnar tvær sýningar helgina 21.-22. júní. Fyrri daginn var Reykjavík Winner - 14 sýning og seinni daginn var alþjóðleg (CACIB) sýning. Sýningarnar voru haldnar á útisvæði í Víðidal í frekar votu veðri en tókust samt mjög vel. Á Reykjavík Winner (RW - 14) sýninguna 21. júní voru skráðir 17 tíbet spaniel og enginn hvolpur að þessu sinni. Dómari fyrir okkar tegund var AnnMarie Mæland frá Svíþjóð. Úrslit urðu eftirfarandi: BOB og RW-14 var valinn RW-14 RW-13 C.I.B. ISCh Tíbráar Tinda Prayer Wheel Spinner „Rúbín“. Eigandi hans er Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. BR 2 var valinn Tíbráar Tinda Red Snap Dragon „Dragon". Hann fékk sitt 5. meistarastig. Eigandi og ræktandi Auður Valgeirsdóttir. BR 3 var valinn Toyway TimBu „Timbú". Eigandi Kolbrún Jónsdóttir. Ræktandi Jouko Leiviskä. BR 4 var valinn Lilileian Yankee Doodle „Topaz". Eigendur Auður Valgeirsdóttir og Berglind B. Jónsdóttir. Ræktandi Tiina Rämö. BR 5 var valinn C.I.B. ISCh. Tíbráar Tinda Monastery´s Guardian „Buddha". Eigendur Auður Valgeirsdóttir og Rannveig Rúna Viggósdóttir. Ræktandi Auður Valgeirsdóttir. BO L