Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 48

Deildafréttir meistarastig og er því annar síðhærði hundurinn á landinu sem hlýtur meistaranafnbótina „íslenskur sýningarmeistari“. Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni var hin unga Kolgrímu Gypsy Woman Hólm. Fékk hún einnig sitt 3. meistarastig en hefur ekki náð tilsettum 2 ára aldri. Besta ræktunarhóp átti Gjóskuræktun. Á sunnudeginum 22. júní var haldin alþjóðleg sýning og kom það í hlut Tomasz Borkowski frá Póllandi að dæma tegundina. Aftur var góð skráning eða 50 hundar, 41 snögghærður og 9 síðhærðir. Í snöggu hundunum var það aftur Kötlu Alfa París sem var besti hvolpur tegundar 4-6 mánaða og Gjósku Stakkur-Goði stóð upp úr í flokki hvolpa 6-9 mánaða. Besti hundur tegundar og jafnframt besti öldungur tegundar var C.I.B. ISCh Easy von Santamar. Besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni var nýr sýningarmeistari ISShCh Kolgrímu For Your Eyes Only Hólm. Besta ræktunarhóp átti Kolgrímuræktun og endaði hann sem 2. besti ræktunarhópur sýningar. Eins og fyrri daginn var það C.I.B. ISCh RW-14 RW-13 Welincha’s Yasko sem átti besta afkvæmahópinn og endaði hann aftur sem besti afkvæmahópur sýningar. Hjá síðhærðu hundunum var það Kolgrímu Flash Back Hólm sem var besti hundur tegundar og besti hundur tegundar af gagnstæðu kyni var Gjósku Ruslana-Myrra. Aftur var það Gjóskuræktun sem var með besta ræktunarhóp tegundar. Fyrir hönd stjórnar, Rúna Helgadóttir Borgfjörð, ritari. Schnauzerdeild Heljuheims Fenrir með sýnanda sínum Jóhönnu Líf Halldórsdóttur. Deildarsýning var haldin þann 26. apríl þar sem 79 schnauzerar voru skráðir en sænski dómarinn Charlotte Orre dæmdi á sýningunni. Úrslitin urðu eftirfarandi: Í 4-6 mánaða hvolpaflokki varð Svartskeggs Bling Bling for Dolina Rivendell besti hvolpur sýningar. Í 6-9 mánaða hvolpaflokki varð Svartwalds Killer Queen besti hvolpur. Besta parið var Svartwalds For Those About to Rock og Kristinka Svartwalds Wild Rane. Besti afkvæmahópur var Barba Nigra Miss Sunshine með afkvæmum. Besti ræktunarhópur var Kolskeggs-ræktun, besti öldungur Svartskeggs Black Pearl, besti ungliði Made in Iceland Thelma og besti hundur sýningar var Heljuheims Fenrir. Mörg fyrirtæki og ræktendur styrktu sýninguna og gáfu bikara og gjafapakka. Einnig voru margir sem lögðu hönd á plóginn og hjálpuðu til við allan undirbúning. Eftir sýninguna fögnuðu meðlimir ásamt dómara og borðuðu saman á Bombay Bazaar. Daginn eftir var haldið snyrtinámskeið þar sem dómarinn leiðbeindi áhugasömum snyrtum. stöðum. Gengið hefur verið í Geldinganesfjöru, Paradísardal, um miðbæinn og fleiri staði. Hið árlega landsmót deildarinnar var haldið í júní í Haukadal. Partýtjaldi var slegið upp, krakka- hundasýning haldin þar sem allir þátttakendur fengu verðlaunapening, grillað saman og farið í leiki. Shih tzu-deild Á tvöföldu sumarsýningu HRFÍ var partýtjaldið sett upp fyrir schnauzereigendur og kom það sér vel í rigningunni. Á laugardeginum varð svart/silfur dvergschnauzerinn, Sasquehanna Listek í 2.sæti í tegundahópi 2 og svarta dvergschnauzertíkin, Dimma besti hvolpur sýningar í aldursflokknum 4-6 mánaða. Helguhlíðar-ræktun varð svo í 3. sæti sem besti ræktunarhópur sýningar. Á sunnudeginum varð standard schnauzertíkin, Thelma Black Grand Calvera í 4.sæti í tegundahópi 2 og pipar og salt tíkin, Icenice Lilo í 3. sæti sem besti hvolpur sýningar í aldursflokknum 6-9 mánaða. Risaschnauzertíkin, Mir-Jan´s Campari varð í 4. sæti ásamt afkvæmum sínum um besta afkvæmahóp sýningar og Helguhlíðar-ræktun varð aftur í 3. sæti sem besti ræktunarhópur sýningar. Við óskum eigendum og ræktendum innilega til hamingju með flottan árangur síðustu þriggja sýninga. Göngur á vegum deildarinnar hafa verið reglulegar og gengið er að minnsta kosti einu sinni í mánuði á mismunandi 48 · Sámur 2. tbl. 38. árg. september 2014 Á döfinni Þann 13. september verður nýliðadagur þar sem öllum eigendum hvolpa innan við eins árs er boðið að koma, hittast og spjalla saman ásamt því að hlusta á stutta fræðslu um tjáning B