Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 44

Amerísk cocker spanieldeild Sléttuhlíðar Mad Black Women. F.h. deildarinnar, Svana Runólfsdóttir og Ingibjörg Valsdóttir. Boxerdeild meistarastig. Eigandi Oksana Shalabai. Ræktandi Inga Björk Gunnarsdóttir. 3. ISShCh Bjarkeyjar Ísold með meistaraefni. Eigandi Þröstur Ólafsson. Ræktandi Inga Björk Gunnarsdóttir. Deildafréttir 4. Hagalíns Kickin’ Up Dust með meistaraefni. Eigandi og ræktandi Unnur Huld Hagalín. BOB og BOS á tvöfaldri sumarsýningu HRFÍ í júní. Aðalfundur amerísk cocker spanieldeildar var haldinn 26. maí og komu þrír nýir stjórnarmeðlimir til starfa; Svana Runólfsdóttir, Ingibjörg Valsdóttir og Svava Arnórsdóttir en áfram sitja Ágústa Pétursdóttir og Bryndís Pétursdóttir. Unnið hefur verið að heimasíðu deildarinnar http://amcocker.weebly.com sem er í stöðugri uppfærslu. RW-14 RW-13 ISShCh Son Of A Gun at Berwynfa JW varð í 3. sæti í grúbbuúrslitum. Hagalíns Master of Puppets sem varð besti hvolpur sýningar á sunnudeginum og í 2. sæti á laugardeginum. Besti hvolpur tegundar 4-6 mánaða var Hagalíns Master of Puppets sem varð svo 2. besti hvolpur sýningar. Ársfundur Ársfundur Boxerdeildarinnar var haldinn fimmtudaginn 12. júní. Á fundinum var kosin ný stjórn. Stjórn skipa nú: Inga Björk Gunnarsdóttir, formaður Augnskoðun var haldin 6., 7. og 8. júní sl. og mættu fjórar tíkur og einn rakki sem öll stóðust ræktunarkröfur tegundarinnar. Þröstur Ólafsson, meðstjórnandi ISCh Eldhuga Dirty Secret, sem varð besti hundur tegundar, hlaut titilinn Reykjavík Winner 2014. Besti hundur af gagnstæðu kyni varð rakkinn, ISCh RW-13 Eldhuga Stand By Me og hlaut hann titilinn Reykjavík Winner 2014. 2. besti rakki varð Freixenet’s Ironman með íslenskt meistarastig.  2. besta tík tegundar varð RW-13 Eldhuga Can’t Buy Me Love.  Besti hvolpur tegundar varð Dropasteins Lamborghini Adventator. Alþjóðleg hundasýning sunnudaginn 22. júní 2014 Sýndir voru níu amerískir cocker spanielhundar Dómari: Vincent O’Brien ISCh Eldhuga Dirty Secret varð besti hundur tegundar með alþjóðlegt meistarastig.  Besti hundur af gagnstæðu kyni varð rakkinn ISCh RW-13 Eldhuga Stand By Me með alþjóðegt meistarastig.  2. besti rakki varð Freixenet’s Ironman með íslenskt meistarastig. Besti hvolpur tegundar varð Bjarkeyjar-ræktunarhópur fékk heiðursverðlaun. Got 13. júní fæddist got hjá Hagalíns-ræktun með 5 hvolpum undan Domino Ivella House og RW-14 RW-13 ISShCh Son Of A Gun at Berwynfa JW. Fyrir hönd deildarinnar, Inga Björk Gunnarsdóttir. Bjarkeyjar-ræktunarhópur fékk heiðursverðlaun. Fréttir og upplýsingar um uppákomur og göngur er hægt að nálgast á heimasíðunni ásamt gagnagrunni og fleiru. TVÖFÖLD AFMÆLISSÝNING HRFÍ 21.-22. JÚNÍ Reykjavíkur Winner sýning laugardaginn 21. júní Sýndir voru níu amerískir cocker spanielhundar. Dómari: Viktoría Jensdóttir. hvolpur sýningar. Eigandi og ræktandi er Unnur Huld Hagalín. Erna Hrefna Sveinsdóttir, meðstjórnandi Bylgja Björk Haraldsdóttir, varamaður Oksana Shalabai, varamaður. Sýningar Tvöföld afmælissýning HRFÍ var haldin helgina 21.-22. júní 2014. Á laugardeginum var Reykjavík Winner-sýning og úrslit voru eftirfarandi: Á sunnudeginum var alþjóðleg sýning og voru úrslit eftirfara