Sámur 2. tbl 38. árg 2014 | Page 27

Reykjavík winner Besti hundur sýningar 2. sæti NORDCh ISCh NUCh SEUCh NW-09 Versoix Totto Too St. Bernharðshundur síðh. Eigandi: Guðný Vala Tryggvadóttir Ræktandi: Julie Wilkinson Alþjóðleg sýning Besti hundur sýningar 2. sæti C.I.B. ISW-13 RW-13 ISCh Ryslip Celtic Tiger at Craigycor Welsh corgi pembroke Eigandi: Kristlaug Elín Gunnlaugsdóttir Ræktandi: Mrs. Caty Elizabeth Cartlidge góð, byggingin rétt, höfuð voru frábær og svipurinn réttur. Eyrnastaða var eins og best verður á kosið og flestir hreyfðu sig mjög vel. Einnig voru þeir með frábæra feldgerð og skapgerðin heillaði mig mikið.“ Chinese crested náðu ekki að heilla Birgittu á sama hátt og papillon. „Margir þeirra voru of stórir og með of langan kamb (fax). Flestir höfðu verið rakaðir. Ég var samt ánægð með besta hund tegundar sem var falleg ung tík sem gæti unnið hvar sem er.“ Shih tzu-hundarnir voru ekki nógu góðir að mati hennar og sagðist hún hafa dæmt nokkra sem áttu í erfiðleikum með öndun vegna þess að nasaop voru ekki nógu stór. Þeir hundar sem báru af á seinni Reykjavík winner Besti hundur sýningar 3. sæti C.I.B. ISW-13 RW-13 ISCh Ryslip Celtic Tiger at Craigycor Welsh corgi pembroke Eigandi: Kristlaug Elín Gunnlaugsdóttir Ræktandi: Mrs. Caty Elizabeth Cartlidge Reykjavík winner Besti hundur sýningar 4. sæti RW-13 C.I.E ISShCh Bjarkeyjar Take a Changce on Me Enskur cocker spaniel Eigandi: Þröstur Ólafsson Ræktandi: Inga Björk Gunnarsdóttir Alþjóðleg sýning Besti hundur sýningar 3. sæti C.I.E. ISShCh Huldu Morganna Mozart Weimaraner, snögghærður Eigandi: Þórhildur Sigtryggsdóttir Ræktandi: Hulda Jónasdóttir Alþjóðleg sýning Besti hundur sýningar 4. sæti C.I.B. ISCh Chisobee Jared Saluki Eigandi: Þorsteinn Thorsteinson Ræktandi: Ms. M. Smithson sýningunni voru papillon-hvolpurinn, sem á án efa eftir að eiga bjarta framtíð, og bestu hundar tegundar í papillon, chinese crested og shih tzu. „Besti hundur tegundar í maltese var mjög fallegur en að mínu mati var feldurinn allt of síður sem hafði áhrif á hreyfingarnar.“ Tegundahópur 9 sterkur Birgitta dæmdi tegundahóp 9 og sagði alla hundana í verðlaunasætum geta unnið hvaða stóru sýningu sem er. „Ég var sérstaklega hrifin af sigurvegaranum mínum, shih tzu-tík sem var af réttri stærð, með fallegt höfuð og svip, vel byggð, með góðan feld og frábærar hreyfingar.“ Bestu öldungar sýningar voru einnig dæmdir af Birgittu sem fannst afar gaman að dæma þá. „Allir sem urðu í verðlaunasætum voru frábærir og framúrskarandi hundar. Mér fannst mjög erfitt að velja á milli weimaraner og íslenska fjárhundsins sem enduðu í 1. og 2. sæti.“ Ánægð þrátt fyrir rigningu Pólsku hjónin Malgorzata Supronowicz og Tomasz Borkowski voru ánægð með sýningarnar þrátt fyrir þó nokkra vætu sem féll á sýningargesti og starfsfólk báða dagana. Hjónin höfðu dæmt áður á Íslandi og líkaði vel og voru því ánægð að vera boðið aftur. ,,Ætlunin var að vera á Íslandi í nokkra aukadaga og skoða alla þá náttúrufegurð sem landið hefur upp á að bjóða en því miður áttum við bókað flug til Kína á Sámur 2. tbl. 38. árg. september 2014 · 27