Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 8

ÍSLENSKUR RÆKTANDI Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir Leifturs-ræktun Höfundur: Inga Björk Gunnarsdóttir Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir hefur ræktað whippet-hunda frá árinu 2004. Hún heldur mjög vel utan um hvolpakaupendur sína og einn liður í því er hið árlega Leiftursmót þar sem „Leifturs-hlaupagikkur ársins“ er krýndur en whippet getur náð um það bil 60 km hraða á 500 metra braut. Hverjir hafa haft mest áhrif á þig og aðstoðað þig mest í hundaræktuninni? Það er án efa Berit Lena Grötterud hjá Siprex-ræktuninni í Noregi. Ég tel mig Whippet hundar í hennar eigu og úr hennar ræktun hafa verið sigursælir á sýningum einstaklega heppna að hafa kynnst henni HRFÍ. Þekktust er Elding, C.I.B. ISCh ISW-06 Courtborne Keyzers Arwen, sem hefur en hjá henni fékk ég minn fyrsta whippet, þrisvar sinnum orðið besti hundur sýningar og varð stigahæsti hundur ársins 2006. hana Skutlu. Berit Lena hefur allt það til að bera sem góður ræktandi á að hafa. Hún Hvenær og hvernig vaknaði áhugi þinn á hundum og hundaræktun og af hverju heillast þú af þinni tegund? hefur mjög næmt auga og hefur alltaf ræktað gæðahunda, hún er einstaklega hógvær og gott að leita til he