Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 60

Frá Hundaræktarfélagi Íslands www.hrfi.is – [email protected] Opnunartími skrifstofu er sem hér segir: Mánudag til föstudags frá kl.10.00-15.00 Áður en hundur er augnskoðaður, mjaðma- og/eða olnbogamyndaður skal hann örmerktur. Auk þess skulu hundar, sem taka þátt í viðburðum á vegum félagsins, t.d. sýningum, veiði, hlýðni og sporaprófum svo og skapgerðarmati, einnig vera örmerktir. Þetta ákvæði gildir fyrir alla hunda óháð fæðingardegi. Sé þessi regla ekki uppfyllt hefur hundurinn ekki rétt til þátttöku. undaneldis þá hunda sem uppfylla ekki þau heilsufarspróf (t.d. augnskoðun, mjaðmamyndun og /eða olnbogamyndir) sem gilda fyrir tegundina. Á skrifstofu félagsins eru ýmsar vörur til sölu, t.d. peysur, bolir, barmmerki, rósettur og hundamöppur. Bendum við sérstaklega á nýjar gerðir af rósettum en núna er hægt að kaupa rósettu fyrir 1. sæti, meistaraefni, heiðursverðlaun, besta hvolp tegundar og besta öldung tegundar. Mjaðma- og/eða olnbogamyndir er Þeir sem hafa áhuga á að starfa að núna hægt að senda til aflestrar til SKK (sænska hundaræktarfélagsins). SKK lofar niðurstöðu innan 10 daga frá því að myndir berast þeim. Dýralæknar sjá um að senda myndirnar til SKK en greitt er fyrir aflesturinn á skrifstofu HRFÍ. Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu félagsins, www.hrfi.is. sýningum félagsins eru beðnir að setja sig í samband við skrifstofu. Alltaf er þörf á góðu fólki sem tilbúið er að leggja hönd á plóg við uppbyggingu á starfsemi félagsins. Að gefnu tilefni telur stjórn HRFÍ áríðandi Boðið er upp á sýningarþjálfun í umsjón ræktunardeilda og Unglingadeildar fyrir sýningar Hundaræktarfélagsins. Nánar auglýst á vefsíðunni. að ítreka það að ræktendur noti ekki til Til að tryggja að innfluttir hundar komist á sýningu þurfa gögn þess efnis, þ.e. frumrit ættbókarskírteinis, staðfesting á eiganda hunds og staðfesting á veru hundsins í einangrunarstöð, að hafa borist skrifstofu tveimur vikum fyrir síðasta skráningardag. Sama gildir um skráningu gota. Augnskoðun hunda með ættbók frá HRFÍ er fyrir virka félagsmenn. Hundaeigendur, sem ekki eru félagsmenn í HRFÍ en með hunda í ættbók HRFÍ, geta skráð sig í augnskoðun gegn hærra gjaldi. Hundar virkra félagsmanna ganga fyrir í augnskoðun. Vegna smithættu hvolpa er eigendum nýgotinna tíka vinsamlegast bent á að koma ekki með þær í augnskoðun. Augnskoðun hunda er ekki endurgreidd nema viðkomandi boði forföll tímanlega Vinsamlegast tilkynnið til skrifstofu félagsins breytingar á heimilisfangi, símanúmeri, póst-og netfangi. Einnig ef ættbókarfærður hundur í ykkar eigu deyr. Á döfinni Tvöföld afmælissýning 21. – 22. júní 2014 Hundaskóli HRFÍ býður upp á fjölbreytt Reykjavík Winner á laugardag og alþjóðleg sýning á sunnudag. Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 23. maí Dómarar: Gunnar Nymann (Danmörk), Malgorzata Supronowicz (Pólland), Tomasz Borkowski (Pólland), Birgitta Svarstad (Svíþjóð), Péter Harsányi (Ungverjaland), Eivind Mjaerum (Noregur) og fleiri. námskeið fyrir hundaeigendur. Hundanámskeið eru í fullum gangi og eru opin öllum hundum. Skráning og upplýsingar eru á vefsíðu HRFÍ. Hvolpasýning - Víðidalnum Veiðipróf fyrir retriever- og standandi fuglahunda Reykjavík 27. júlí 2014 Skráningafrestur rennur út fimmtudaginn 3. júlí Dómarar: Nánar auglýst síðar eru auglýst á vefsíðum deildanna. Alþjóðleg hundasýning 6.-7. september 2014 Skráningarfrestur rennur út föstudaginn 15. ágúst Dómarar: Jo Schepers (Holland), Saija Juutilainen (Finnland), Jussi Liimatainen (Finnland), Laurent Heinesche (Lúxemborg), Yolanda Nagler (Ísrael), Paolo Dondina (Ítalía) og fleiri. 60 Vinnupróf og æfingar á vegum Vinnuhundadeildar eru auglýst á vefsíðu deildarinnar. Augnskoðun verður næst helgina 6.-8. júní í Reykjavík og á Akureyri, skráning er hafin. Tímapantanir fara fram á skrifstofu. Gefa skal upp ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið og hundur er skráður.