Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 4

Barnið og nýi hundurinn okkar Höfundur: Jóhanna Reykjalín Í síðasta tölublaði Sáms skrifaði ég grein um Snata og nýja barnið okkar. Þar gaf ég foreldrum og hundaeigendum góð ráð þegar lítil viðbót kemur í fjölskylduna en oftar en ekki er dæmið öfugt. Barnið er komið í heiminn, rútína er komin á lífið og þá er ákveðið að bæta við sig fjórfættum, loðnum fjölskyldumeðlim. Í þessari grein ætla ég að gefa foreldrum góð ráð til að auðvelda hundinum aðlögun á nýju heimili og gefa hugmyndir að ramma í kringum hundahaldið. Börn eiga ekki að fara í eltingarleik við hunda eða í leiki þar sem æsingur er mikill. Hvað má Snati? Þegar hundur kemur á heimilið er gott Setja þarf börnunum ákveðnar reglur og að vera búinn að ákveða nokkra hluti jafnvel í sameiningu. Það þurfa líka að fyrirfram. Eru einhverjir staðir í húsinu vera viðurlög ef reglur eru brotnar, það sem heimilisfólk vill ekki að hundurinn fari er að segja einhverjar afleiðingar ef ekki á? Má hundurinn fara upp í sófa? En hvað er farið eftir settum reglum. Mikilvægt með barnaherbergin? Gott er að kalla er að hafa reglurnar fáar og skýrar. Ein þetta viðmið því þetta getur alltaf breyst. af þessum reglum er til dæmis að ef að Ef um hvolp er að ræða er gott að ræða hundurinn er í bælinu sínu/búrinu sínu við börnin um að hvolpar séu bara litlir þá má ekki trufla hann. Þannig kennum óvitar sem vita ekki hvað þeir eru að gera, við barninu að virða það þegar hundurinn þeir steli dóti sem liggur á glámbekk vill vera út af fyrir sig. og því sé mikilvægt að loka alltaf inn í Þegar börnin æsast, æsist hundurinn. Ef herbergi til sín og geyma dótið á sínum börnin eru róleg, er hundurinn rólegur. stað - frábært líka til að koma í veg fyrir Kennið börnum að vera róleg í kringum að maður stigi á lego-kubba í myrkrinu! hunda, ekki fara í eltingarleik við þá eða Best er að foreldrarnir kenni hundinum leiki þar sem æsingur er mikill eins og fyrst og bjóði síðan börnunum að taka til dæmis að láta barn kasta bolta eða þátt. Það getur ruglað hundinn ef allir eru togast á með kaðal. Hundurinn getur að reyna að kenna honum sama hlutinn á auðveldlega bitið barnið óvart þegar mismunandi hátt. hann er að laga eigið grip á boltanum/ kaðlinum. 4 Börn þurfa að læra að hundar eru vinir okkar og hafa sínar þarfir og langanir.