Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 30

Vinnuhundadeild HRFÍ Í framhaldi af grein Vinnuhundadeildarinnar, sem birtist í ágúst 2013, langar okkur að taka saman þær breytingar sem verða á hlýðniprófinu þegar komið er í hlýðni II. Þess má geta að hundur þarf að ná 1. einkunn í hlýðni I áður en hann þreytir hlýðni II-próf. Æfing 1 í hlýðni I, að skoða tennur, er ekki í hlýðni II. Æfing 6 í hlýðni II er áframsending með „standa“. Í þessari æfingu Æfing 1 í hlýðni II er að liggja saman í hóp í 2 mínútur með er markmiðið að senda hundinn inn í afmarkað svæði, sem á að stjórnanda úr augsýn. Stjórnendur stilla sér upp í röð með hundana í uppahafsstöðu með 3 metra millibili. Hundunum er sagt að leggjast og stjórnendur ganga frá þeim í skjól, úr vera ferningur með þriggja metra hliðarlengd, þar sem hann fær skipun um að standa. Eftir merki frá dómara fer stjórnandinn og sækir hundinn á svæðið. Myndin sýnir dæmi um slíka æfingu. augsýn, og eru þar í 2 mínútur. Niðurtalningin byrjar um leið og stjórnendurnir eru komnir í skjól. Þegar tíminn er liðinn ganga stjórnendur um það bil tvö skref aftur fyrir hundinn en það er gert í öllum æfingum þar sem stjórnandi gengur að hundi í lok æfingar. Ekki er hægt að framkvæma æfinguna með færri hundum en þremur. Æfing 2 í hlýðni II er hælganga án taums. Hún er framkvæmd á sama hátt og hælganga í taum í hlýðni I nema að hundurinn er taumlaus. Æfing 7 í hlýðni II er að sækja. Með hundinn kyrran í upphafsstöðu kastar stjórnandinn kefli, minnst 10 metra í burtu, og hundi er skipað að sækja keflið og skila því. Keflið er úr tré. Æfing 8 í hlýðni II er hoppa yfir hindrun með „sitja“. Þessi æfing er töluvert breytt frá hopp-æfingunni í hlýðni I. Snúandi að hindruninni sendir stjórnandinn hundinn frá sér til að hoppa yfir hindrunina og þegar hundurinn er kominn yfir hindrunina skipar stjórnandinn honum að setjast. Eftir nýtt merki skipar stjórnandinn hundinum að hoppa til baka yfir hindrunina og koma í upphafsstöðu. Ljósm. Kristín Jóna Símonardóttir. Æfing 3 í hlýðni II er að liggja á göngu. Æfingunni svipar til æfingarinnar „að liggja úr kyrrstöðu“ í hlýðni I en í staðinn fyrir að fá merki um að stoppa og láta hundinn leggjast er fyrirfram ákveðinn staður valinn þar sem hundinum er skipað að leggjast og stjórnandinn gengur svo frá honum en ekki eftir skipun eins og í hlýðni I. Æfing 4 í hlýðni II er innkall úr sitjandi stöðu þar sem „standaæfingunni“ er bætt við. Æfingin byrjar eins og í hlýðni I en eftir að stjórnandinn hefur snúið sér við og kallað á hundinn þarf hann Ljósm. Kristín Jóna Símonardóttir. Æfing 9 í hlýðni II er fjarlægðarstjórnun. Hún er í meginatriðum eins og í hlýðni I en fjarlægðin er meiri eða 5 metrar. Í staðinn fyrir að ná að stoppa hundinn, sem á að standa kyrr, áður en hann að skipta þrisvar um stöðu er það gert fjórum sinnum. er kominn hálfa leið að stjórnanda. Hundinum er svo skipað í Æfing 10 í hlýðni II, sem líka er seinasta æfingin, er heildarmat upphafsstöðu. dómara sem er eins og í hlýðni I nema með minna vægi. Æfing 5 í hlýðni II er standa á göngu og er æfingin alveg eins og