Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 3

Frá ritstjóra Orðið framfarir er í mínum huga mjög jákvætt Stjórn HRFÍ Formaður: Jóna Th. Viðarsdóttir Varaformaður: Herdís Hallmarsdóttir Gjaldkeri: Delia Howser Meðstjórnendur: Arinbjörn Friðriksson, Brynja Tomer, Guðmundur A. Guðmundsson og Ólafur E. Jóhannsson. orð. Þetta er orð sem dómarar nota gjarnan til að lýsa hundaheiminum á Íslandi, það er að segja, dómarar sem hafa komið hingað áður og dæmt hundana okkar. Eftir hverja hundasýningu er það verk undirritaðrar að taka viðtöl við dómarana sem dæma hverju sinni og nánast undantekningalaust minnast þeir á þær framfarir sem hafa orðið á Íslandi í hundarækt. Flestir, ef ekki allir, tala einnig um það hve Ábyrgðarmenn: Fríður Esther Pétursdóttir Jóna Th. Viðarsdóttir Ritstjóri: Auður Sif Sigurgeirsdóttir heppin við erum með allt unga fólkið okkar sem er svo áberandi. Sumir segja að unga fólkið erlendis sé smám saman að hverfa úr sportinu, sem þeim þykir mjög miður, enda er unga fólkið alltaf Forsíðumynd: Forsíðu Sáms að þessu sinni prýðir annar tveggja stigahæstu hunda ársins 2013, welsh corgi pembroke-rakkinn, ISW-13 RW-13 ISCh Ryslip Celtic Tiger at Craigycor. Eigandi hans er Kristlaug Elín Gunnlaugsdóttir. Myndina tók Pétur Alan Guðmundsson. framtíðin. Dómurunum verður einnig tíðrætt um frábært skipulag sýninganna okkar og framúrskarandi starfsfólk, bæði í hringjum og Auglýsingar: [email protected] Ritnefnd: Anja Björg Kristinsdóttir Berglind Magnúsdóttir Guðrún Margrét Baldursdóttir Heiðrún Villa Inga Björk Gunnarsdóttir, Jóhanna Reykjalín og Þórunn Inga Gísladóttir. á svæðinu sjálfu. Efnisyfirlit En það eru ekki aðeins dómararnir sem taka eftir framförum í Barnið og nýi hundurinn okkar. . . . 4 hundaheiminum á Íslandi. Ég hef verið hluti af þessum hundaheimi í um 20 ár og undanfarin ár hafa ég og margir aðrir innan þessa Þjálfun sýningahunda . . . . . . . . . . 6 sports tekið eftir ýmiss konar breytingum - jákvæðum breytingum. Íslenskur ræktandi . . . . . . . . . . . . 8 Framfarir hafa orðið á öllum sviðum, ekki einungis í hundaræktun. Tegundarkynning. . . . . . . . . . . . 12 Sífellt fleiri bætast í flóruna með hverju árinu sem líður enda er hundaeign orðin mun algengari í dag en áður. Þar af leiðandi eru Ófrjósemisaðgerðir á tíkum. . . . . . 14 Prófarkalestur: Auður Sif Sigurgeirsdóttir margir áhugasamir einstaklingar sem bætast við hópinn okkar á Heimsóknarvinurinn Stormur. . . . . 17 hverju ári. Fuglahundasportið er orðið sýnilegra en áður og margir Frá Unglingadeild. . . . . . . . . . . . 18 Yfirlestur og önnur aðstoð: Fríður Esther Pétursdóttir og Jóna Th. Viðarsdóttir sem stunda það af kappi. Þetta kemur glögglega í ljós þegar skoðuð Það sama má segja um ýmiss konar vinnu með hunda, til dæmis Beituhlaup á Íslandi. . . . . . . . . . . 22 Umbrot: Linda Björk Jónsdóttir hlýðni, hundafimi, sporaleit, hundabjörgunarsveitir, sleðadrátt og Lífsgæði hreinræktaðra hunda . . . . 26 Sámur kemur út þrisvar sinnum á ári. Aðsent efni í blaðið er á ábyrgð höfundar og þarf ekki að lýsa skoðun ritnefndar eða stefnu félagsins. Eftirprentun er bönnuð nema að fengnu leyfi höfundar. hundaþjálfarar, hundasnyrtar, veiðiprófsdómarar, sýningadómarar, Nýir sýningadómarar. . . . . . . . . . 28 hringstjórar, ritarar og svo mætti lengi telja. Í þessari flóru má finna Aðalfundur HRFÍ. . . . . . . . . . . . . 29 margt ungt og áhugasamt fólk ásamt þeim eldri og finnst mér Frá Vinnuhundadeild HRFÍ. . . . . . . 30 Útgefandi: Hundaræktarfélag Íslands Síðumúla 15 108 Reykjavík Sími: 588-5255 Vefsíða: www.hrfi .is Netfang: hrfi @hrfi .is ISSN 1027-4235 Sámur 1. tbl 37. árg 2014 Svo að framfarir, eins og þær sem hér hafa verið nefndar, geti er skráning í veiðipróf deildanna þar sem færri komast að en vilja. fleira. Fjölmargir mennta sig á fjölbreyttum sviðum hundaheimsins; frábært hve blandaður hópurinn er. Ekki má heldur gleyma því að Hvatning til hundaeigenda . . . . . . 20 hundarnir eru orðnir mun meira áberandi í samfélaginu, til dæmis Sjóhundurinn snýr aftur. . . . . . . . 32 hundar sem hjálpa börnum við lestur, ýmiss konar hjálparhundar, Dýrahjúkrunarfræðingur. . . . . . . . 36 þjónustuhundar og heimsóknarvinir Rauða krossins. átt sér stað þurfum við að huga að ýmsu. Við þurfum alltaf að Lesið fyrir hunda. . . . . . . . . . . . 40 Hvolpasýningar HRFÍ . . . . . . . . . . 42 )