Sámur 1. tbl 37. árg 2014 | Page 18

Frá Unglingadeild Nordic Winner 2013 Ungir sýnendur sem skipuðu landslið Íslands í Norðurlandakeppni ungra sýnenda á Nordic Winner 2013 voru; Theodóra Róbertsdóttir, Hilda Björk Friðriksdóttir, Erna Sigríður Ómarsdóttir og Jóhanna Líf Halldórsdóttir. Þær voru stigahæstar í eldri flokki árið 2013. Undirbúningur liðsins byrjaði um leið og nóvembersýningu HRFÍ lauk. Stúlkurnar æfðu vel í desember undir stjórn Auðar Sifjar Sigurgeirsdóttur og funduðu til að skipuleggja ferðina. Á sýningunni voru og var öllum keppendum, 20 talsins, fjórða og síðasta hópnum var Hilda Björk skipt niður í fjóra hópa. Í hverjum hópi með irish soft coated wheaten terrier. var einn keppandi frá hverju landi. Fyrst fór hvert land saman inn sem lið Öll Norðurlöndin voru skráð til leiks. Dómari keppninnar var Yiannis Vlachos frá Grikklandi. Fyrir keppnina valdi hver keppandi þrjár tegundir og reyndu skipuleggjendur keppninnar að verða við ósk hvers og eins. Theodóra sý