Myndir mánaðarins Mars 2018 tbl. 290 Bíóhluti - Page 4

Myndir mánaðarins Magnaður mars Jæja, þá er þriðji mánuður ársins 2018 runninn upp og fram- undan er góður tími til að skreppa í bíó og sjá einhverja(r) af þeim tólf myndum sem eru á dagskrá bíóhúsanna, en eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan og þegar blaðinu er flett áfram þá kennir þar eins og venjulega ýmissa grasa í erlendu myndunum auk þess sem tvær íslenskar myndir eru þarna á meðal. Dagskráin í mars: 2. mars 2. mars 2. mars 9. mars 16. mars 16. mars 16. mars 23. mars 23. mars 28. mars 28. mars 28. mars Red Sparrow Steinaldarmaðurinn Andið eðlilega Death Wish Tomb Raider Hostiles Gringo Víti í Vestmannaeyjum Pacific Rim Uprising Pétur kanína Every Day Ready Player One Bls. 14 Bls. 16 Bls. 17 Bls. 18 Bls. 20 Bls. 22 Bls. 23 Bls. 24 Bls. 26 Bls. 28 Bls. 29 Bls. 30 Við viljum svo eins og venjulega einnig vekja athygli kvikmynda- unnenda á DVD- og VOD-útgáfunni sem kynnt er hinum megin í blaðinu, auk fjögurra nýrra tölvuleikja. Góða skemmtun! - Ritstjóri. Viltu vinna bíómiða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna? Finndu þá sólina og taktu þátt í leiknum! Leikurinn er ekki flókinn. Þú þarft að finna litla sól sem reynir að skína skært á einni síðunni hér bíómegin í blaðinu og lítur út eins og þessi: Ef þú finnur sólina og vilt taka þátt í leiknum skaltu fara inn á facebook.com/myndirmanadarins og senda okkur rétta svarið með skilaboðum, þ.e. númerið á blaðsíðunni þar sem sólin er. Ekki gleyma að hafa fullt heimilisfang og póstnúmer með svarinu. Frestur til þátttöku er til og með 21. mars. Valið verður af handahófi úr réttum lausnum fljótlega eftir það og verða nöfn vinningshafa síðan birt á Facebook-síðunni okkar og í næsta tölublaði sem kemur út í lok mars. Vinningshafar í síðasta leik, finndu snjókornið: Ásgeir Hilmarsson, Efstahjalla 25, 200 Kópavogi Sara María Björnsdóttir, Esjugrund 51, 116 Reykjavík Íris Margrétardóttir, Austurvegi 6, 240 Grindavík Valur Valtýsson, Hásteinsvegi 60, 900 Vestmannaeyjum Lára Guðný Þorvaldsdóttir, Ásatúni 8 #201, 600 Akureyri Takk fyrir þátttökuna! MYNDIR MÁNAÐARINS 290. tbl. mars 2018 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / myndmark@islandia.is Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 21.000 eintök 4 Myndir mánaðarins