Myndir mánaðarins Desember 2017 tbl. 287 Bíó - Page 17

J Ó L A B O R G A R I N N Rúdolf jólaborgarinn er ómótstæðilegur hreindýraborgari af Héraði, blandaður apríkósum og gráðaosti. Hann er borinn fram með sultuðu kanilrauðkáli, dúnmjúku Brioche brauði, Fabrikkusósu og rjóma- eplasalati til hliðar. WWW.FABRIKKAN.IS BORÐAPANTANIR: 575 7575