Myndir mánaðarins Október 2018 tbl. 297 Bíóhluti - Page 4

Myndir mánaðarins Októberveislan Með október hefst síðasti ársfjórðungurinn en hann hefur löng- um verið sá árstími þegar flestar af þeim myndum eru frumsýndar sem keppa munu til verðlauna á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum þegar árið verður gert upp. Á því er engin breyting í ár og á dag- skrá mánaðarins eru t.d. myndirnar A Star Is Born og First Man sem þykja mjög líklegar til að blanda sér slaginn um hin ýmsu verðlaun, ekki síst þann eftirsótta titil „besta mynd ársins“. Að öðru leyti eru auðvitað margar aðrar áhugaverðar myndir á dag- skrá eins og sjá má hér fyrir neðan og þegar blaðinu er flett áfram: 5. okt. 5. okt. 12. okt. 12. okt. 12. okt. 12. okt. 19. okt. 19. okt. 19. okt. 26. okt. 26. okt. 26. okt. A Star Is Born Johnny English Venom First Man Undir halastjörnu Grami göldrótti The Music of Silence Billionaire Boys Club Bad Times at El Royale Halloween Belleville Cop Hunter Killler Bls. 16 Bls. 18 Bls. 20 Bls. 22 Bls. 23 Bls. 24 Bls. 25 Bls. 25 Bls. 26 Bls. 27 Bls. 28 Bls. 29 Eins og alltaf hvetjum við lesendur til að kíkja einnig á BluRay, DVD- og VOD-útgáfuna sem finna má hinum megin í blaðinu auk kynningar á nokkrum nýjum tölvuleikjum. FRUMSÝND 12. OKTÓBER - Góða skemmtun! Viltu vinna bíómiða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna? Finndu þá broskallinn og taktu þátt í leiknum! Leikurinn er ekki flókinn. Þú þarft að finna lítinn broskall sem faldi sig inni á einni síðunni hér bíó- megin í blaðinu og lítur út eins og þessi: Ef þú finnur broskallinn og vilt taka þátt í leiknum skaltu fara inn á facebook.com/myndirmanadarins og senda okkur rétta svarið með skilaboðum, þ.e. númerið á blaðsíðunni þar sem broskallinn er. Ekki gleyma að hafa fullt heimilisfang með svarinu. Frestur til þátttöku er til og með 21. október. Valið verður af handahófi úr réttum lausnum fljótlega eftir það og verða nöfn vinningshafa síðan birt á Facebook-síðunni okkar og í næsta tölublaði sem kemur út í lok október. Vinningshafar í síðasta leik, finndu hjartað: Karen Welker Pétursdóttir, Helluvaði 1, 110 Reykjavík Pétur Þorleifsson, Álfheimum 42, 104 Reykjavík Ásgeir Valgarðsson, Eyrarholti 18, 220 Hafnarfirði Þorgerður Pétursdóttir, Borgarvegi 23, 260 Reykjanesbæ Árni Steingrímsson, Sóleyjarima 7, 112 Reykjavík Takk fyrir þátttökuna! MYNDIR MÁNAÐARINS 297. tbl. október 2018 Útgefandi: Myndir mán. ehf., Trönuhrauni 1, 220 Hafnarfirði, sími 534-0417 Heimasíða: www.myndirmanadarins.is Ábyrgðarmaður: Stefán Unnarsson / myndmark@islandia.is Texti / Umbrot: Bergur Ísleifsson Próförk: Veturliði Óskarsson Prentun / Bókband: Ísafoldarprentsmiðja Upplag: 20.000 eintök 4 Myndir mánaðarins BARA LÚXUS