Myndir mánaðarins Júlí 2018 tbl. 294 Bíóhluti - Page 12

Væntanlegt í ágúst Tom Cruise leikur að sjálfsögðu Ethan Hunt á ný í Mission Impossible: Fallout og þau Simon Pegg, Rebecca Ferguson og Ving Rhames verða aldrei langt undan sem þau Benjamin „Benji“ Dunn, Ilsa Faust og Luther Stickell. Árangur kostar fórnir Ágúst verður flottur bíómánuður og fjölbreyttur en á dagskrá mánaðarins eru þrettán myndir ú